Þátttaka forráðamanna

2.3.2009

 {nl}

Nemendur í 10. bekk ljúka námi í Áslandsskóla nú í vor.

{nl}

 

{nl}

Við lok samræmdra prófa, mánudaginn 11. maí verður farið í prófloka– og útskriftarferð með nemendur.

{nl}

 

{nl}

Sú hefði hefur skapast að einn forráðamaður útskriftarnema fer með í slíka ferð og eru áhugasamir vinsamlegast beðnir að hafa samband við umsjónarkennara barns síns.

{nl}

 


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is