Skipulagsdagur

26.2.2009

Skipulagsdagur er í Áslandsskóla mánudaginn 2. mars.
Þá vinnur starfsfólk að skipulags- og þróunarstörfum.

Heilsdagsskólinn er opinn fyrir þá sem þar eiga vistun.

Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is