Áslandsskóli áfram í spurningakeppni grunnskóla

24.2.2009

Áslandsskóli sigraði Hraunvallaskóla í spurningakeppni grunnskóla í kvöld, en keppnin fór fram á sal Áslandsskóla.

{nl}

Ásta Margrét, Sölvi og Árni stóðu sig eins og hetjur og verður gaman að sjá hvaða skóli verður næsti mótherji Áslandsskóla.

{nl}

Tvær undankeppnir eru eftir en ásamt Áslandsskóla er Víðistaðaskóli einnig kominn áfram í keppninni.

{nl}

Til hamingju krakkar.


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is