Bollu- og öskudagur í Áslandsskóla 2009

17.2.2009

 

{nl}

Bollu- og öskudagur í Áslandsskóla 2009

{nl}

 

{nl}


{nl}

Ágætu nemendur og forráðamenn!

{nl}

 

{nl}

Á bolludaginn 23. febrúar mega allir koma með bollur í skólann og að sjálfsögðu með drykk (ekki gosdrykk).

{nl}

 

{nl}

Á öskudaginn, 25. febrúar er kennsla í öllum grunnskólum Hafnarfjarðar til kl. 11:00

{nl}

 

{nl}

Á öskudaginn, brjótum við upp skólastarfið og gerum okkur dagamun frá klukkan 8:10 – 11:00 Nemendur mæta í heimastofu og fara hvorki í íþróttir, sund né lotur. Skóladegi lýkur kl.11:00.

{nl}

Nemendur mega hafa með sparinesti (sætabrauð og snakk, ekki gos og nammi).

{nl}

Við hvetjum alla til að mæta í búningum/náttfötum en við skiljum vopn eftir heima.

{nl}

 

{nl}

Nemendur í 1. – 7. bekk fara í frímínútur og

{nl}

þurfa því að koma með útiföt.

{nl}

 

{nl}

 

{nl}

Tröllaheimar verða opnir fyrir nemendur sem þar eiga vistun frá kl. 11:00. Forráðamenn þeirra barna þurfa að láta vita hvort þeir ætla að nýta sér vistun þennan dag.

{nl}

Ganga þarf frá skráningu á skrifstofu skólans í síðasta lagi mánudaginn 23. febrúar.


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is