Evrópuverkefni á vefnum

16.2.2009

Á skólavefnum má finna þau alþjóðlegu verkefni sem Áslandsskóli hefur tekið þátt í.

{nl}

Bæði fyrsta verkefnið "Culture Capsule" sem og nýjasta verkefnið "My world" sem er einmitt í gangi núna.

{nl}

Verkefnin eru að finna á Comeniusarvef skólans vinstra megin á forsíðu.


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is