Nýtt útlit á vefsvæði Foreldrafélagsins

2.2.2009

Búið er að uppfæra vefsvæði Foreldrafélagsins og hefur fjölmörgum tenglum verið bætt inná svæðið. Stefnt er að því að bæta við nánari upplýsingum um starfsemi félagsins inná síðuna með von um bætt samskipti á milli foreldra og skólans.

Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is