Ókeypis forvarnarskoðun fyrir 3, 6 og 12 ára börn

26.1.2009

Ókeypis forvarnarskoðun fyrir 3, 6 og 12 ára börn

{nl}

Sjúkratryggingar Íslands hafa gert samning við Tannlæknafélagið um forvarnarskoðanir 3, 6 og 12 ára barna. Tannlæknarnir senda reikninga fyrir forvarnarskoðanir beint til Sjúkratrygginga. Á vef Tryggingastofnunar má finna nöfn þeirra tannlækna sem taka þátt í þessu verkefni, http://www.tr.is/foreldrar-og-born/tannlaekningar/forvarnarskodun/ 

{nl}

Ég vil hvetja foreldra til að nota sér þetta góða tilboð!

{nl}

Bestu kveðjur

{nl}

Gígja Grétarsdóttir

{nl}

Skólahjúkrunarfræðingur


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is