Spurningakeppni grunnskólanna

14.1.2009

Á fundi í Gamla bókasafninu sem haldin var 12. janúar kl. 16.00 var dregið um hvaða skólar myndu keppa í undankeppni Spurningakeppni ÍTH og grunnskólanna. Ellert B. Magnússon, deildarstjóri æskulýðsmála og Hjalti Snær Ægisson, verkefnastjóri keppninnar stýrðu fundi en mættir voru m.a. liðsstjórnendur ásamt keppendum.

{nl}

 

{nl}

Fyrirkomulag var þannig að dregið var milli 8 skóla og ákveðið að sá skóli er yrði fyrst dreginn myndi halda keppnina í sínu húsnæði. Niðurstaðan var eftirfarandi:

{nl}

 

{nl}

Mánudaginn 16. febrúar

{nl}

 

{nl}
    {nl}
  1. Álftanesskóli (Heima)
  2. {nl}
  3. Víðistaðaskóli (Gestir)
{nl}

 

{nl}

Mánudaginn 23. febrúar

{nl}

 

{nl}
    {nl}
  1. Áslandsskóli (Heima)
  2. {nl}
  3. Hraunvallaskóli (Gestir)
{nl}

 

{nl}

Mánudaginn 2. mars

{nl}

 

{nl}
    {nl}
  1. Setbergsskóli (Heima)
  2. {nl}
  3. Hvaleyrarskóli (Gestir)
{nl}

 

{nl}

Mánudaginn 9. mars

{nl}

 

{nl}
    {nl}
  1. Öldutúnsskóli (Heima)
  2. {nl}
  3. Lækjarskóli (Gestir)

Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is