Skipulagsdagur 5. janúar 2009

5.1.2009

Gleðilegt ár og takk fyrir liðin ár.

{nl}

Eins og getið er um á skóladagatali og sagt var frá í síðasta Flórgoða er skipulagsdagur í Áslandsskóla mánudaginn 5. janúar 2009.

{nl}

Nemendur mæta til starfa samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 6. janúar.


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is