Ásinn varð í 3. sæti í Hafnarfjarðar Stíl 2008

12.11.2008

 

{nl}

 

{nl}

Fatahönnunarkeppnin Hafnarfjarðar Stíll 2008 fór fram í Setrinu Setbergsskóla þann 7. nóvember og var þemað Framtíðin.

{nl}

Tvö lið tóku þátt fyrir hönd Ássins og lenti liðið "Design with future in mind" í þriðja sæti. Í liðinu voru þær Helena Guðjónsdóttir, Elma Klara Þórðardóttir og Rebekka Rós Rósinberg  sem var módel.

{nl}

Þær sáu allar um hönnunina, Helena og Elma sáu báðar um hárið og var það Elma sem sá um förðunina. Óskum við þeim innilega til hamingju með frábæran árangur.

{nl}

Þær munu síðan fara fyrir hönd félagsmiðstöðvarinnar Ássins á Stóra Stíl sem haldin verður í Smáranum Kópavogi laugardaginn 22. nóvember kl. 16.  

{nl}


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is