Skólamyndir

5.10.2008

Skólamyndataka verður í Áslandsskóla dagana 6. og 7. október næstkomandi.

Nemendur í 1., 4., 7. og 10. bekk verða myndaðir.

Bæði verður tekin bekkjarmynd ásamt því að nemendum gefst kostur á því að panta einstaklingsmyndatöku.

Nánari upplýsingar um verð og myndatökuna mun berast þegar nær dregur.

Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is