Fullveldisratleikur í dag

1.12.2007

Fullveldisratleikur er í Áslandsskóla í dag.

Skólastarfið er brotið upp og nemendum skipt í lið með starfsmann sér til fulltyngis.

Ratleikurinn er skemmtileg hefð sem skapast hefur í skólanum okkar þannig að það verður sannarlega líf og fjör í efri hluta Áslandsshverfis þennan morguninn.

Allir nemendur fengu nánari upplýsingar frá umsjónarkennurum í síðustu viku.

Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is