Samræmt könnunarpróf í 4. og 7. bekk

18.9.2006

Nemendur í 4. og 7. bekk taka samræmd könnunarpróf í íslensku og stærðfræði fimmtudaginn 19. október og föstudaginn 20. október.
Þá daga kann að verða einhver röskun á þeim bekkjardeildum sem eru nálægt þeim í húsi og þeir bekkir halda jafnvel í vettvangsferðir meðan á könnun stendur.

Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is