Skólaslit miðvikudaginn 7. júní

3.6.2006

Skólaslit eru í Áslandsskóla miðvikudaginn 7. júní.

Nemendur í 1.-4. bekk mæta í heimstofu kl. 9:00.
Þaðan ganga þau á sal skólans en fá vitnisburð afhendan í heimastofu að því loknu.

Nemendur í 5.-7. bekk mæta í heimastofu kl. 10:00.
Þaðan ganga þau á sal skólans en fá vitnisburð afhendan í heimastofu að því loknu.

Nemendur í 8. og 9. bekk mæta í heimastofu kl. 11:00.
Þaðan ganga þau á sal skólans en fá vitnisburð afhendan í heimastofu að því loknu.

Skólaslit og útskrift fyrir nemendur í 10. bekk er kl. 12:00.
Nemendur mæta með veitingar á hlaðborð í það minnsta hálftíma fyrr.

Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is