Lokahátíð

14.5.2006

Lokahátíð Ássins í kvöld 12. maí, kl. 19-23.
Ýmis skemmtileg leiktæki verða á staðnum og ókeypis candy floss, pylsur og gos.
Þessi hátið er fyrir 7. 8. 9. og 10. bekk.
Komum saman og skemmtum okkur ærlega fyrir sumarfrí.

Starfsfólk Ássins þakkar fyrir veturinn.

Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is