Saman um áramótin!

28.12.2005

Hafnfirskt átak um áramótin heldur áfram! Tilgangur að hvetja foreldra til að vera með unglingunum sínum um áramótin. Stjórn foreldrafélags Áslandsskóla hringdi í alla foreldra barna í 8., 9. og 10. bekk til að minna á átakið, og sendu sms til foreldra 7. bekkinga og þeirra sem ekki náðist símasamband við. Undantekningalaust var okkur mjög vel tekið, og allir sammála því að svona yrði þetta hjá þeim á áramótunum. Frábært foreldrar!

Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is