Heilsdagsskóli og skrifstofa yfir hátíðirnar

20.12.2005

Heilsdagsskóli Áslandsskóla, Tröllaheimar, er opin dagana fyrir jól fyrir þá nemendur sem skráðu sig á þeim tíma. Beinn sími í heilsdagsskólann er 585 4617. Enginn skráði sig milli jóla og nýárs og heilsdagsskóli því lokaður á því tímabili.

Skrifstofa skólans er einnig opinn miðvikudag og fimmtudag en opnar síðan að nýju þriðjudaginn 3. janúar 2006.

Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is