Litlu jól og stofujól á morgun þriðjudaginn 20. desember

18.12.2005

Þriðjudagur 20. desember

Árgangar byrja ýmist á litlu jólum eða stofujólum.
Mæting í heimastofu.
Jólastund í heimastofu / Gengið í fallegum röðum á sal.
Gengið í kringum jólatré við undirleik.
Bekkir búnir að fá lög til að æfa sig – syngja með um leið og gengið er kringum jólatré.

Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is