Glæsileg frammistaða nemenda í helgileik

16.12.2005

Nemendur úr 5. árgangi skólans sýna helgileik á jólamorgunstundum þessa vikuna. Óhætt er að segja að sýningar hafi tekist frábærlega og nemendur staðið sig einstaklega vel.
Þá ber einnig að hrósa Auði Óskarsdóttur og Díönu Ívarsdóttur sem leikstýrðu og Unni Sæmundsdóttur sem aðstoðaði við leikmyndagerð.

Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is