JÓLAMORGUNSTUNDIR Í ÁSLANDSSKÓLA

15.12.2005

Þessa vikuna eru jólamorgunstundir í Áslandsskóla. Gaman var að sjá hversu margir forráðamenn nemenda í 3. og 4. bekk sáu sér fært að líta við í skólanum í morgun til að fylgjast með helgileik og atriðum nemenda á sal skólans.

Annars er dagskráin þessa vikuna sem hér segir:

Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is