Á að fara eftir sumum reglum en ekki öllum?

1.12.2005

Kæru nemendur/foreldrar/forráðamenn

Árlega síðan undirritaður tók til starfa sem skólastjóri Áslandsskóla hefur verið fjallað um skólafatnað á aðalfundi foreldrafélags skólans. Þangað hafa allir forráðamenn verið boðaðir bréfleiðis með lögbundnum fyrirvara.

Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is