Ertu örugg(ur) um barnið þitt?

10.11.2005

Áslandsskóli, foreldrafélag skólans og félagsmiðstöðin Ásinn standa fyrir forvarnarfræðslu fyrir nemendur og forráðamenn mánudaginn 14. nóvember.

Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is