Skólavísir og Flórgoði á vefsetrið

4.10.2005

Skólavísir fyrir skólaárið 2005-2006 ásamt tveimur fyrstu Flórgoðum vetrarins eru nú komnir á vefinn. Til að sjá Skólavísi smellið þið á Skólinn og finnið hann hægra megin á síðunni. Til að lesa Flórgoðann smellið þið á tengil blaðsins á forsíðu.

Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is