Viðvera hjúkrunarfræðings eykst

22.9.2005

Gígja Grétarsdóttir er nýr hjúkrunarfræðingur Áslandsskóla. Hún tekur við starfi Lilju G. Gunnarsdóttur sem lætur nú af störfum.

Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is