Öskudagur

Sveigjanlegt skólastarf

13.2.2018

Á morgun, miðvikudag,  er öskudagur og þann dag er sveigjanlegt skólastarf og er kennsla frá kl 8:10-11:10. 

Nemendur og starfsmenn gera sér glaðan dag og brjóta upp skólastarf með ýmsum uppákomum og við hvetjum alla til að koma í búningi. 

Ekki eru íþróttir og sund þann dag og mæta allir nemendur í skólann kl 8:10.


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is