Sigurvegarar í Veistu svarið 2017.

6.4.2017

 

Snillingarnir okkar! María, Þráinn og Bjarki stóðu sig frábærlega og sigruðu öflugt lið Víðistaðaskóla með einu stigi í "naglbít" eins og einhver myndi orða það.

Þetta er fjórða árið í röð sem við sigrum Veistu svarið....
Sérstakar hamingjuóskir og þakkir fær þjálfarinn Garðar Guðmundsson

 


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is