Snjallúrin heima

7.10.2016

Borið hefur á að nemendur komi með svokölluð snjallúr í skólann. Skólinn beinir því til foreldra að nemendur komi ekki með úrin í skólann. Þessi regla gildir að sjálfsögðu einnig í frístundaheimili okkar Tröllaheimum. Úrin hafa truflandi áhrif á skólastarf og athygli nemenda í skólanum.

Vinsamlega ræðið ofangreint við ykkar börn þannig að þetta verði ekki vandamál frá og með næsta mánudegi.


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is