• Syngjandi jól 2015

Syngjandi jól í Hafnarborg

1.12.2015

Á laugardaginn 5. des.  verða hinir árlegu tónleikar í Hafnarborg Syngjandi jól. Skemmtileg dagskrá þar sem að margir kórar héðan úr Hafnarfirði taka þátt.  Við í Áslandsskólakórnum ætlum að syngja kl. 12:00 og færa okkur svo yfir í Fjörð og syngja þar kl. 12:30.


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is