• Vorhátíð 2016

Vorhátíð Áslandsskóla

25.5.2016

Vorhátið Áslandsskóla verður næstkomandi fimmtudag milli kl. 16-18. Hoppukastalarar, andlitsmálun, grill o.fl. Sirkus Ísland mætir og sýnir atriði um kl. 17.

Áslandsskólahlaupið byrjar kl. 16:00.

6. bekkingar standa fyrir sjoppu á staðnum og fer afrakstur sjoppunnar í fjáröflun fyrir Reykjaskóla á næsta ári. Þau taka við seðlum en ekki posar á staðnum.


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is