Allt á enda

Nú er seinasti dagurinn fyrir nemendur í unglingadeild að klára allt við undirbúning fyrir menningardaginn.

8. og  9.bekkur eru að leggja seinustu hönd á unglingadeildarganginn sem hefur verið breytt í geimskip og yfirborðið á Mars, á meðan 10. bekkur var að baka kökur og skreyta fyrir kaffihúsið sem heitir Star cafe.


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is