Allt út um allt

Unglingadeild eftir hádegi

Allt var brjálað þegar blaðamennirnir komu á staðinn eftir hádegi. Krakkarnir voru að leggja lokahönd á verkin fyrir daginn í dag eins og að mála meira og setja upp þessa máluðu hluti. Það var málning á gólfinu og fullt af glimmeri, það var ekki hægt að ganga án þess að fá eitthvað undir sokkana, þannig greinilega vorum við fyrir og færðum okkur annað þar til að við komum að eldhúsinu og þar var 10. bekkur að baka smákökur fyrir fimmtudaginn til þess að selja á Star-Café.


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is