Kubbað með stæl

Miðdeild skemmtir sér með kubba.

Einn af mörgum hópum í miðdeild skemmti sér konunglega við legókubbana í dag. Á menningardögum fyrsta daginn er oftast ekki mikið komið en nemendurnir í kubbunum vor fljótir að byggja eitthvað og nota ímyndunaraflinu. Bátar, bílar og legó hús voru allstaðar í stofunni. Verkefnið þeirra var að nota ímyndunaraflið og byggja. Engar leiðbeningar, engar reglur, aðeins kubbar. 


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is