Menningardagar

Dagana 16. - 20. mars eru menningardagar í Áslandsskóla. Þá er skólastarfið brotið upp á margvíslegan hátt. Tækni og vísindi er þema menningardaganna að þessu sinni, nemendum er skipt í hópa og vinna að fjölbreyttum verkefnum.

Dagana 16. - 20. mars eru menningardagar í Áslandsskóla. Þá er skólastarfið brotið upp á margvíslegan hátt. Tækni og vísindi er þema menningardaganna að þessu sinni, nemendum er skipt í hópa og vinna að fjölbreyttum verkefnum.

Mánudag, þriðjudag og miðvikudag er skóladagur fyrir 1.-10. bekk frá 8.10 - 13.20.
Hefðbundin stundaskrá gildir ekki þessa daga.


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is