Róbot bíll á fleygiferð

Unglingadeildin undirbúningur dagur 2

Undirbúningur var í fullum gangi þegar blaðamennirnir komu á staðinn klukkan 9:30 í unglingadeildinni. Krakkarnir voru að mála og hanna til þess að geta sett upp mars framtíðarinnar. Einn róbot bíll var tekinn í prufukeyrslu og listmálararnir voru að mála listaverk.


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is