Skemmtilegt fjör í miðdeild

Það var allt á fullu að gerast í miðdeild við undirbúning fyrir menningardaga.

Hópur krakka í 5. – 7. bekk löbbuðu um morguninn í Iðnskólann og komu aftur upp í skóla um hádegið. Á meðan var annar hópur að byggja bíla, hús og borgir úr Lego kubbum og enn annar að gera myndbönd og horfa á fræðslumyndir.


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is