Skreytingar á fullu

Allir voru að gera sitt besta fyrir menningardaginn.

Klukkan 9:50 þegar fréttamennirnir komu í unglingadeildina voru allir að föndra og mála hluti úr pappakössum, silkipappír og rörum, svo sem eins og marsbíla, róbota, fótboltavöll og körfuboltavöll. Í einni stofunni var verið að búa til tónlist og á efri hæðinni var 10. bekkur á fullu að skreyta kaffihúsið.


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is