Yngri deild á fullu

Yngrideild menningardagar

Þegar fréttamennirnir komu á staðinn hjá yngri deild voru sumir krakkar að gera eldflaugar úr klósettrúllum, álpappír og venjulegum lituðum pappír með strimlum hangandi af endanum. Í annarri stofunni voru krakkar að læra um rafmagn t.d. um plús og mínus svo voru þau að kveikja á ljósaperum með rafmagni úr batteríum. 3. bekkur var æfa Latabæjar leikriti sem verður sýnt á fimmtudaginn.  


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is