3.6.2021 : Skólaslit 1. – 9. bekkjar 10.júní. og útskrift 10. bekkjar 9. júní

Skólaslit fyrir nemendur í 1. – 9.bekk eru fimmtudaginn 10.júní, útskrift 10.bekkjar er miðvikudaginn 9. júní kl. 16:30.  Nemendur mæta á sal skólans á auglýstum tíma og fara eftir það í heimastofur með umsjónarkennara og fá vitnisburð vetrarins.

...meira

12.5.2021 : Útskrift 10. bekkjar verður 9. júní

Ákveðið hefur verið að útskrift hjá nemendum í 10. bekk verði seinnipart miðvikudags 9. júní (nánari tímasetning kemur síðar).

...meira

6.5.2021 : Unglingarnir með yngri bekkina í leikjum meðan starfsfólk fór í bólusetningu

Miðvikudaginn 5. maí fór stór hluti af starfsliði Áslandsskóla í bólusetningu.  Þá var ekki að spyrja að unglingunum okkar sem tóku að sér að sjá um leiki með yngri bekkjunum.

...meira

28.4.2021 : Skóladagatal næsta vetrar

Skóladagatal Áslandsskóla fyrir skólaárið 2021-2022 er komið út og er aðgengilegt hér á vefnum undir Skólinn > Skóladagtal

...meira

28.4.2021 : Skráning í sumarfrístund er hafin | Registration for summer activities is now open

Í Hafnarfirði er boðið upp á fjölbreytta dagskrá fyrir börn og ungmenni yfir sumartímann. Á vefnum www.tomstund.is er hægt að skoða námskeið og sumarfrístund á vegum Hafnarfjarðarbæjar. Opið er fyrir skráningar frá og með 28. apríl 2021. Skráning fer á mínum síðum Hafnarfjarðarbæjar.

...meira

Fréttasafn


Fróðleikshornið

Mánaðanöfn samkvæmt gamla íslenska tímatalinu og yfir hvaða tímabil náðu þau?

Samkvæmt gömlum heimildum voru mánaðanöfn á Íslandi til forna eftirfarandi:

Nákvæm dagsetning er mismunandi eftir árum.

Þau eru þessi:

...meira

Er gott eða slæmt að vera forvitinn?

Forvitni er tilfinning sem er náttúrulegur grundvöllur þekkingarleitar.

...meira

Fleiri fróðleiksmolar


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is