18.11.2021 : Félagsmiðstöðva- og ungmennahúsavikan

Félagsmiðstöðva- og ungmennahúsavikan er haldin hátíðleg þessa vikuna, dagana 15. - 19. nóvember um land allt. Vegna hertra samkomutakmarkana er ljóst að það verður ekki hægt að bjóða alla velkomna í félagsmiðstöðina okkar eins og hefðin hefur verið hjá okkur og verður það að bíða betri tíma. 

...meira

18.11.2021 : Ný setustofa á unglingagangi í boði foreldrafélagsins

Helgina 20-21. nóvember komu fulltrúar Foreldrafélags Áslandsskóla færandi hendi og gáfu nýja "setustofu" á unglingaganginn.

...meira

4.11.2021 : Nýr aðstoðarskólastjóri

Nýr aðstoðarskólastjóri, Hálfdan Þorsteinsson, byrjaði í 1. nóvember 2021 í Áslandsskóla. 

...meira

3.11.2021 : Hrekkjavakan í Áslandsskóla

Föstudaginn 29. október síðastliðinn gerður nemendur í Áslandsskóla sér glaðan dag og tóku forskot á Hrekkjavökusæluna

...meira

12.10.2021 : Erasmus heimsókn erlendra gesta í Áslandsskóla

Dagana 30. september og 1. október heimsóttu okkur 6 aðilar frá Pólandi og Rúmeníu í tengslum við Erasmus verkefni skólans. Þær Lilja Dögg Gylfadóttir og Guðný Haraldsdóttir, kennarar hér við Áslandsskóla, halda utan um þetta verkefni fyrir okkar hönd

...meira

Fréttasafn


Fróðleikshornið

Mánaðanöfn samkvæmt gamla íslenska tímatalinu og yfir hvaða tímabil náðu þau?

Samkvæmt gömlum heimildum voru mánaðanöfn á Íslandi til forna eftirfarandi:

Nákvæm dagsetning er mismunandi eftir árum.

Þau eru þessi:

...meira

Er gott eða slæmt að vera forvitinn?

Forvitni er tilfinning sem er náttúrulegur grundvöllur þekkingarleitar.

...meira

Fleiri fróðleiksmolar


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is