9.2.2021 : Alþjóðlegi netöryggisdagurinn

Í dag er alþjóðlegi netöryggisdagurinn. Af því tilefni kynnum við til leiks síðu sem Anna María Proppé og Vilborg Sveinsdóttir #UTHaf, settu saman og hefur að geyma upplýsingar og efni fyrir nemendur, kennara og aðstandendur á einum stað.  Einnig er kominn tengill hér á forsíðuna til hliðar fyrir Netöryggistengla.

...meira

20.1.2021 : Viðtalsdagur með rafrænum hætti

Foreldraviðtöl eru í Áslandsskóla þriðjudaginn 2.2.2021. Viðtölin verða með rafrænum hætti.
Umsjónarkennarar opna fyrir skráningar forráðamanna miðvikudaginn 20.01.2021.

...meira

19.1.2021 : Lestrarkeppni grunnskólanna - Samrómur

Áslandsskóli tekur þátt í lestrarkeppni grunnskóla landsins. Lestrarkeppnin verður haldin í annað sinn þar sem keppt verður um fjölda setninga sem nemendur lesa inn í Samróm...

...meira

Fréttasafn


Fróðleikshornið

Mánaðanöfn samkvæmt gamla íslenska tímatalinu og yfir hvaða tímabil náðu þau?

Samkvæmt gömlum heimildum voru mánaðanöfn á Íslandi til forna eftirfarandi:

Nákvæm dagsetning er mismunandi eftir árum.

Þau eru þessi:

...meira

Er gott eða slæmt að vera forvitinn?

Forvitni er tilfinning sem er náttúrulegur grundvöllur þekkingarleitar.

...meira

Fleiri fróðleiksmolar


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is