21.2.2024 : Vetrarfrí

Það er vetrarfrí í grunnskólum Hafnarfjarðar fimmtudaginn 22. og föstudaginn 23. febrúar. Þessa daga er engin kennsla í Áslandsskóla og frístundaheimilið Tröllaheimar er lokað. Félagsmiðstöðin Ásinn er opin skv. dagskrá.

...meira

14.2.2024 : Öskudagur 2024

Að vanda var líf og fjör á öskudaginn þar sem allskonar furðuverur örkuðu um stofur og ganga skólans.

...meira

14.2.2024 : Perlað af krafti

Fjórða sinn sem nemendur Áslandsskóla perla með Krafti á Öskudag.

...meira

20.12.2023 : Gleðileg Jól

Starfsfólk Áslandsskóla óskar ykkur öllum gleðilegrar jólahátíðar með þakklæti fyrir samvinnu á árinu sem er að líða.

Megi nýja árið færa ykkur gæfu og gleði.

...meira

20.12.2023 : Áslandsskóli styrkir Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar


Einn af jólasiðum Áslandsskóla er að sýna í verki þjónustu við samfélagið sem er ein af hornstoðum skólans. Við munum eins og undanfarin ár styrkja Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar sem aðstoðar þær fjölskyldur í Hafnarfirði sem þurfa á aðstoð að halda í desember.

...meira

Fréttasafn


Fróðleikshornið

Mánaðanöfn samkvæmt gamla íslenska tímatalinu og yfir hvaða tímabil náðu þau?

Samkvæmt gömlum heimildum voru mánaðanöfn á Íslandi til forna eftirfarandi:

Nákvæm dagsetning er mismunandi eftir árum.

Þau eru þessi:

...meira

Er gott eða slæmt að vera forvitinn?

Forvitni er tilfinning sem er náttúrulegur grundvöllur þekkingarleitar.

...meira

Fleiri fróðleiksmolar


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is