Lotuskipting

Lotur

Lotuskipting er í sérgreinum. Meðal lotugreina eru textílmennt, myndmennt, smíði, heimilisfræði, tölvur og tónmennt. Árgangnum er blandað saman og  skipt í hópa og er hópurinn í lotum 6 kennslustundir á viku í sömu grein, 6 vikur í senn.   


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is