Skólasálfræðingur

Skólasálfræðingur í Áslandsskóla er Hjördís Inga Guðmundsdóttir

Viðverutímar sálfræðings eru á miðvikudögum og föstudögum.


             Beint símanúmer í Áslandsskóla er: 585-4600

Sálfræðingur starfar í nánu samstarfi við foreldra, kennara, námsráðgjafa og skólastjórnendur. Meginhlutverk sálfræðings er að:
1.      Annast sálfræðilegar athuganir og greiningar á nemendum sem eiga í erfiðleikum sem hafa áhrif á námið þeirra
2.      Sálfræðileg ráðgjöf við nemendur og foreldra
3.      Ráðgjöf við foreldra og kennara vegna hegðunar,- og  tilfinningarvanda nemenda
4.      Uppeldisráðgjöf; uppeldistækni og samskipti á heimili
5.      Koma með tillögur um viðeigandi úrbætur í samráði við foreldra og kennara
6.      Ráðgjöf og tillögur til foreldra á grunni greiningar
7.      Ráðgjöf er varðar úrræði utan skóla í þeim tilvikum sem það á við

Önnur störf innan skólans fela í sér ráðgjöf til kennara eftir þörfum, fræðsla í formi fyrirlestra sé þess óskað og önnur sálfræðistörf í samvinnu við skólastjórnendur.

Beiðni um sérfræðiaðstoð er afhent sálfræðingi á nemendaverndarráðsfundum á þar til gerðu eyðublaði ásamt matslistum og umsögn kennara. Beiðni er útfyllt af foreldrum og umsjónarkennara og samþykkt af foreldrum, kennara og deildarstjóra sérkennslu.  Umsjónarkennari og deildarstjóri sérkennslu halda utan um mál þeirra nemenda sem sótt hefur verið um sérfræðiaðstoð fyrir.

Greinar
Við upphaf skólagöngu
Ég er bara að djóka
Misskilningur um trúnað þegar barn leitar til fagaðila
Skólafærnisnámskeið fyrir forráðamenn nemenda í 8. bekk Áslandssskóla
Við upphaf grunnskólagöngu. Fræðsla fyrir foreldra 6 ára barna
Feimni hjá börnum
Mótun sjálfsmyndar
Samskipti íþróttaþjálfara og iðkenda
Búningsklefafærni 6 ára barna
Skeytum ekki skapi á börnunum okkar
Hvernig verndum við börnin gegn kynferðislegu ofbeldi
Börnin kvíða jólunum
Brottfall unglinga úr íþróttum er áhyggjuefni
Offita barna
Úrvinsla eineltismála í skólum
Foreldrar bera ábyrgð á börnum sínum til 18 ára aldurs

Þættir
Kolbrún sálfræðingur tekur Audda og Sveppa á teppið
Fötluð gæludýr
Skyggnst inn í heim  lesblindra
Hvað get ég gert með of miklar áhyggjur
Í baráttunni gegn einelti
Góð íþrótt, gulli betri
Sérsveitahugmyndin
Rannsókn á rafrænu einelti
PMT, uppeldistæki sem virkar


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is