Vefsíður og skjöl um skólastarf

Ingvi Hrannar Ómarsson skrifar góða grein um fjarkennslu einnig hefur hann búið til skjal þar sem kennarar eru búnir að setja verkefni til að gera á tímum Covid-19. Öllum er frjálst að nota og að bæta við, þetta er lifandi skjal og er í stöðugum vexti .

Vefsíður um tækni í skólastarfi.

Snara.is Snara er verkfæri fyrir tugi orðabóka og uppflettirita. Ómissandi á skrifstofuna, í skólann og heima.
Upplýsingatækni í Garðaskóla  Síða til að afla sér upplýsinga um þau upplýsingatækniverkfæri sem notuð eru í námi og kennslu.
Rafbókasafnið  
Snjallkennsla.is - vefur Bergmanns og Hans Rúnars. Fullt af leiðbeiningamyndskeiðum um algengustu forritin.
Spjaldtölvuvefur Kópavogs - Uppflettivefur sem hefur byggst upp á 5 árum í Kópavogi.
Snjallvefjan - Vefum sem er fyrst og fremst með ýmislegt sem nýtist í sérkennslu og stuðningi.
Bloggsíða Ingva Hrannars - eins af okkar helsta frumkvöðli í skólamálum.
Bara byrja - um það að taka fystu skrefin í að nýta tækni í skólastarfi.
Bloggsíða Önnu Maríu Kortesen - sem hefur verið upplýsingatæknikennari um áraraðir.
Upplýsingatæknisíða Oddeyrar-, Þelamerkur- og aðra.
Fikt - námsvefur um upplýsingatækni í leikskólum og á yngsta stigi grunnskóla.
Upplýsingatækni í leikskóla
Krakkavefir Menntamálastofnunarinnar
Teach from Home - síða sem Google setti upp vegna Covid-19. Google skólaumhverfið og hvernig það nýtist.

Á Twitter fer öflug skólaumræða fram undir millumerkjunum #menntaspjall og #utkall - bara að skrá sig inn og byrja að fylgjast með. Kennarar eru duglegir við að deila.



Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is