Hlustun og bókalestur

Hlustun

Ævar Vísindamaður les daglega upp úr Risaeðlur í Reykjavík og myndböndin eru líka aðgengileg eftir á á síðunni hans: Facebooksíða Ævars

Hægt að hlusta á Disney bækur og gera skemmtileg verkefni þeim tengdum: Disney klúbburinn

Sökum ástandsins í heiminum, og þar sem stór hluti landsmanna er fastur heima hjá sér, höfum við ákveðið að birta nokkrar barnabækur án endurgjalds. Sögur

Krakkarúv bíður upp á margt skemmtilegt efni eins og Stormsker, Bíttu á jaxlinn Binna mín og margt fleira.

Forlagið bókabúð

Bókalestur

Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir. Smásögur, þjóðsögur, draugasögur ogævintýri


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is