Skólafatnaður

Skólafatnaður

Í Áslandsskóla er skólafatnaður fyrir nemendur 1. - 4. bekkjar sem samanstendur af buxum, rauðum og bláum bolum og flíspeysum frá Henson.

Skólafatnaður er í boði fyrir 5. - 7 sem samanstendur af rauðum og bláum renndum hettupeysum, einnig eru til svartar buxur í takmörkuðu upplagi.

Mátun og sala skólafatnaðar fer fram á skólasetningardaginn. Föt eru aldrei afhent nema búið sé að greiða fyrir þau. 

Skólafatanefnd sem samanstendur af 3 fulltrúum frá foreldrum og 2 fulltrúum frá skólanum setja saman skólafatnað fyrir ár hvert.  Skólinn sér um lagerstöðu, pantanir og sölu á skólafatnaði.

Pöntunarblað fyrir skólafatnað er hægt að nálgast hér að neðan

.


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is