Fréttir: 2015

14.12.2015 : Jólaböll í Áslandsskóla

Hér fyrir neðan eru upplýsingar um stofujól og jólaböll nemenda í vikunni. Athugið að föstudagurinn 18. desember er sveigjanlegur skóladagur.

...meira

7.12.2015 : Von er á fárviðri á Stór-Hafnarfjarðarsvæðinu

Von er á fárviðri á Stór-Hafnarfjarðarsvæðinu síðar í dag og í nótt. Allri kennslu lýkur fyrir kl. 16.00 í dag.

...meira
Syngjandi jól 2015

1.12.2015 : Syngjandi jól í Hafnarborg

Á laugardaginn 5. des.  verða hinir árlegu tónleikar í Hafnarborg Syngjandi jól

...meira

15.10.2015 : Vetrarfrí í Áslandsskóla

Dagana 19. og 20. október er vetrarfrí í Áslandsskóla. 
Frístundaheimilið Tröllaheimar er einnig lokað þessa daga.

9.10.2015 : Heimferð frá Laugum

Nemendur úr 9. bekk eru nú á heimleið frá Laugum í Sælingsdal og áætla að vera komin upp í Áslandsskóla um  kl. 14:00 í dag.

...meira

30.9.2015 : Fagfundur mánudaginn 5. október

Mánudaginn 5. október verður fagfundur fyrir alla grunnskólakennara í Hafnarfirði. Kennslu lýkur klukkan 13:30 þennan dag. Þeir nemendur sem eru skráðir í frístundaheimilið Tröllaheima geta farið þangað á þeim tíma. ...meira

1.9.2015 : Foreldrafundur vegna Ipad innleiðingarinnar

Foreldrafundur verður á miðvikudaginn 2. september kl. 17:30 í Áslandsskóla.

...meira

25.8.2015 : Aðalfundur Foreldrafélags Áslandsskóla

Aðalfundur Foreldrafélags Áslandsskóla verður miðvkudaginn 26. ágúst kl. 19.30

...meira

18.8.2015 : Innkaupalistar

11.8.2015 : Skólasetning 2015 - 2016

Formlegt skólastarf nemenda í Áslandsskóla hefst mánudaginn 24. ágúst

...meira

10.6.2015 : 10. bekkur á heimleið

Nemendur í 10. bekk eru nú á heimleið úr Skagafirði. Áætlað er að þau verði við skólann á bilinu 14.30-15.00.

9.6.2015 : SKÓLASLIT ÁSLANDSSKÓLA 2015

Endurbirt frétt frá 12. maí

...meira

15.5.2015 : Vorhátíð Áslandsskóla

Vorhátíð Áslandsskóla var sl. miðvikudag og mætti fjöldi barna og foreldra.

...meira

12.5.2015 : Óskilamunir

12.5.2015 : Vorhátíð Áslandsskóla 2015

Vorhátíð Áslandsskóla 2015 verður miðvikudaginn 13. maí kl. 16.00 til 18.00

...meira

11.5.2015 : Próf unglingadeild maí 2015

Mæting í próf er klukkan 8:10 próf hefst klukkan 8:15 og lýkur kl. 10:15. Kennsla samkvæmt stundarskrá frá kl. 10:30.

...meira

19.3.2015 : Fréttir og myndir af menningardögum

Duglegur blaðahópur á menningardögum.

...meira

18.3.2015 : Menningardagar í Áslandsskóla 2015

Dagskrá á sal

Fimmtudaginn 19. mars

...meira

18.3.2015 : Sólmyrkvagleraugu

Allir nemendur skólans fá sólmyrkvagleraugu að gjöf.

...meira

16.3.2015 : Fundur með foreldrum nemenda í Áslandsskóla

Fundur með foreldrum nemenda í Áslandsskóla miðvikudaginn 18. mars kl. 17:15 í hátíðarsal Áslandsskóla.
...meira

13.3.2015 : Barnakóramóti Hafnarfjarðar frestað

Barnakóramóti Hafnarfjarðar sem vera átti á morgun  laugardaginn 14. mars hefur verið frestað um óákveðin tíma vegna veðurs.

12.3.2015 : Menningardagar í Áslandsskóla 2015

Tækni og vísindi

Dagana 16. - 20. mars eru menningardagar í Áslandsskóla. Þá er skólastarfið brotið upp á margvíslegan hátt. Tækni og vísindi er þema menningardaganna að þessu sinni, nemendum er skipt í hópa og vinna að fjölbreyttum verkefnum.

...meira

10.3.2015 : Veðurfréttir

2.3.2015 : SMT LOTTÓ

6.1.2015 : Andlát


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is