Fréttir: 2015
Jólaböll í Áslandsskóla
Hér fyrir neðan eru upplýsingar um stofujól og jólaböll nemenda í vikunni. Athugið að föstudagurinn 18. desember er sveigjanlegur skóladagur.
...meiraVon er á fárviðri á Stór-Hafnarfjarðarsvæðinu
Von er á fárviðri á Stór-Hafnarfjarðarsvæðinu síðar í dag og í nótt. Allri kennslu lýkur fyrir kl. 16.00 í dag.
...meira
Syngjandi jól í Hafnarborg
Á laugardaginn 5. des. verða hinir árlegu tónleikar í Hafnarborg Syngjandi jól
...meiraVetrarfrí í Áslandsskóla
Frístundaheimilið Tröllaheimar er einnig lokað þessa daga.
Heimferð frá Laugum
Nemendur úr 9. bekk eru nú á heimleið frá Laugum í Sælingsdal og áætla að vera komin upp í Áslandsskóla um kl. 14:00 í dag.
...meiraFagfundur mánudaginn 5. október
Foreldrafundur vegna Ipad innleiðingarinnar
Foreldrafundur verður á miðvikudaginn 2. september kl. 17:30 í Áslandsskóla.
...meiraAðalfundur Foreldrafélags Áslandsskóla
Aðalfundur Foreldrafélags Áslandsskóla verður miðvkudaginn 26. ágúst kl. 19.30
...meiraSkólasetning 2015 - 2016
Formlegt skólastarf nemenda í Áslandsskóla hefst mánudaginn 24. ágúst
...meira10. bekkur á heimleið
SKÓLASLIT ÁSLANDSSKÓLA 2015
Endurbirt frétt frá 12. maí
...meiraVorhátíð Áslandsskóla
Vorhátíð Áslandsskóla var sl. miðvikudag og mætti fjöldi barna og foreldra.
...meiraVorhátíð Áslandsskóla 2015
Vorhátíð Áslandsskóla 2015 verður miðvikudaginn 13. maí kl. 16.00 til 18.00
...meiraPróf unglingadeild maí 2015
Mæting í próf er klukkan 8:10 próf hefst klukkan 8:15 og lýkur kl. 10:15. Kennsla samkvæmt stundarskrá frá kl. 10:30.
...meiraSólmyrkvagleraugu
Allir nemendur skólans fá sólmyrkvagleraugu að gjöf.
Fundur með foreldrum nemenda í Áslandsskóla
...meira
Barnakóramóti Hafnarfjarðar frestað
Menningardagar í Áslandsskóla 2015
Dagana 16. - 20. mars eru menningardagar í Áslandsskóla. Þá er skólastarfið brotið upp á margvíslegan hátt. Tækni og vísindi er þema menningardaganna að þessu sinni, nemendum er skipt í hópa og vinna að fjölbreyttum verkefnum.
Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is