Fréttir: 2017

21.12.2017 : Gleðileg jól

21.12.2017 : Áslandsskóli styrkir Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar

Undanfarin ellefu ár hefur skólasamfélagið í Áslandsskóla styrkt Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar með framlögum fyrir jólin.

...meira

12.12.2017 : Jólahald í Áslandsskóla 2017

JÓLAHALD í Áslandsskóla verður með hefðbundnu sniði. Jólaböll, stofujól og jólamorgunstundir.

...meira

15.11.2017 : Fjölgreindaleikar Áslandsskóla 2017

Fjölgreindaleikar voru í Áslandsskóla í
dag og í gær.

...meira

6.11.2017 : Dagur gegn einelti

Miðvikudaginn 8. nóvember er Dagur gegn einelti

...meira

27.10.2017 : Heimferð frá Reykjum

Nemendur úr 7. bekk eru nú á heimleið frá Reykjum í Hrútafirði og áætla að vera komin upp í Áslandsskóla um  kl. 14:15 í dag.

18.7.2017 : Gjaldfrjáls skóli í Hafnarfirði

Gjaldfrjáls skóli í Hafnarfirði - fræðsluráð Hafnarfjarðar hefur samþykkt að greiða fyrir skólagögn allra grunnskólabarna

...meira

10.4.2017 : Vilt þú vera í okkar liði ?

Áslandsskóli leitar eftir starfsfólki fyrir næsta skólaár í eftirfarandi stöður:

...meira

6.4.2017 : Sigurvegarar í Veistu svarið 2017.

Bjarki, María og Þráinn stóðu sig frábærlega og sigruðu.

...meira

4.4.2017 : Menningardagar í Áslandsskóla 2017

Dagskrá á sal fimmtudaginn 6. apríl

...meira

30.3.2017 : Menningardagar í Áslandsskóla 2017

Dagana 3. - 6. apríl eru menningardagar í Áslandsskóla. Þá er skólastarfið brotið upp á margvíslegan hátt. Söngleikir og tónlist er þema menningardaganna að þessu sinni, nemendum er skipt í hópa og unnið verður með söngleiki & tónlist  á fjölbreyttan hátt.

...meira

16.3.2017 : SÖFNUNIN BÖRN HJÁLPA BÖRNUM 2017

Nemendur úr 5. bekk Áslandsskóla taki þátt í söfnuninni BÖRN HJÁLPA BÖRNUM 2017, sem er árlegt söfnunarátak ABC barnahjálpar í samstarfi við grunnskóla landsins. 

...meira

9.3.2017 : Frábærir fulltrúar Áslandsskóla í Hafnarborg

Erla Rúrí sigraði í stóru upplestrarkeppnionni

...meira

23.2.2017 : Samræmd próf

Dagsetningar og fyrirkomulag  prófa, 9. og 10. bekkur. 

...meira

8.2.2017 : Grunnskólahátíðin er í dag!

Grunnskólahátíðin er í dag! Félagsmiðstöðvar og skólar hafa staðið að þessu verkefni í áraraðir og hefur hátíðin ætíð verið unglingum og verkefnum þeirra til sóma.

...meira

26.1.2017 : Titrar síminn? Blikkar hann eða heyrist hljóð?

Hér áður var helsta verkefni kennarans við að skapa vinnufrið að koma í veg fyrir að nemendur væru að masa og einbeittu sér að verkefni kennslustundarinnar.  Gæti verið að í dag væru það önnur atriði sem trufluðu nám nemandans? 

...meira

4.1.2017 : Gleðilegt ár

Nemendur mæta samkvæmt stundaskrá fimmtudaginn 5. janúar 2017.

 


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is