Fréttir: 2017

Áslandsskóli styrkir Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar
Undanfarin ellefu ár hefur skólasamfélagið í Áslandsskóla styrkt Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar með framlögum fyrir jólin.
...meiraJólahald í Áslandsskóla 2017
JÓLAHALD í Áslandsskóla verður með hefðbundnu sniði. Jólaböll, stofujól og jólamorgunstundir.
...meiraFjölgreindaleikar Áslandsskóla 2017
Fjölgreindaleikar voru í Áslandsskóla í
dag og í gær.
Dagur gegn einelti
Miðvikudaginn 8. nóvember er Dagur gegn einelti
...meiraHeimferð frá Reykjum
Nemendur úr 7. bekk eru nú á heimleið frá Reykjum í Hrútafirði og áætla að vera komin upp í Áslandsskóla um kl. 14:15 í dag.
Gjaldfrjáls skóli í Hafnarfirði
Gjaldfrjáls skóli í Hafnarfirði - fræðsluráð Hafnarfjarðar hefur samþykkt að greiða fyrir skólagögn allra grunnskólabarna
...meiraVilt þú vera í okkar liði ?
Áslandsskóli leitar eftir starfsfólki fyrir næsta skólaár í eftirfarandi stöður:
...meira
Sigurvegarar í Veistu svarið 2017.
Bjarki, María og Þráinn stóðu sig frábærlega og sigruðu.
...meiraMenningardagar í Áslandsskóla 2017
Dagana 3. - 6. apríl eru menningardagar í Áslandsskóla. Þá er skólastarfið brotið upp á margvíslegan hátt. Söngleikir og tónlist er þema menningardaganna að þessu sinni, nemendum er skipt í hópa og unnið verður með söngleiki & tónlist á fjölbreyttan hátt.
...meira
SÖFNUNIN BÖRN HJÁLPA BÖRNUM 2017
Nemendur úr 5. bekk Áslandsskóla taki þátt í söfnuninni BÖRN HJÁLPA BÖRNUM 2017, sem er árlegt söfnunarátak ABC barnahjálpar í samstarfi við grunnskóla landsins.
...meira
Frábærir fulltrúar Áslandsskóla í Hafnarborg
Erla Rúrí sigraði í stóru upplestrarkeppnionni
...meiraSamræmd próf
Dagsetningar og fyrirkomulag prófa, 9. og 10. bekkur.
...meiraGrunnskólahátíðin er í dag!
Grunnskólahátíðin er í dag! Félagsmiðstöðvar og skólar hafa staðið að þessu verkefni í áraraðir og hefur hátíðin ætíð verið unglingum og verkefnum þeirra til sóma.
...meiraTitrar síminn? Blikkar hann eða heyrist hljóð?
Hér áður var helsta verkefni kennarans við að skapa vinnufrið að koma í veg fyrir að nemendur væru að masa og einbeittu sér að verkefni kennslustundarinnar. Gæti verið að í dag væru það önnur atriði sem trufluðu nám nemandans?
...meiraGleðilegt ár
Nemendur mæta samkvæmt stundaskrá fimmtudaginn 5. janúar 2017.
Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is