Fréttir: 2020

Áslandsskóli styrkir Mæðrastyrksnefnd
Undanfarin fjórtán ár hefur skólasamfélagið í Áslandsskóla styrkt Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar með framlögum fyrir jólin. Ásta Eyjólfsdóttir formaður nefndarinnar kom í Áslandsskóla í dag föstudaginn 18. desember, og tók við framlagi úr hendi Leifs S. Garðarssonar skólastjóra.
...meira
Síðasta skólavika fyrir jól
Skipulag síðustu skólavikunnar fyrir jólaleyfi er nú tilbúið. Vissulega eru nokkrir þættir sem verða öðruvísi fyrir þessi jól eins og gefur að skilja. Má þar nefna að helgileikur fellur niður...
...meiraEin breyting á skólastarfi
Eina breytingin á skólastarfi fram að jólafríi er sú að ekki er lengur grímuskylda nemenda í unglingadeild...
...meira
Framlag skólasamfélagsins til Mæðrastyrksnefndar
Við í Áslandsskóla höfum haft þann sið undanfarin þrettán skólaár að hver nemandi/starfsmaður mæti með lokað umslag með frjálsu framlagi til Mæðrastyrksnefndar Hafnarfjarðar í stað pakkaleikja fyrir jólin.
...meira
Skólastarf í grunnskólum Hafnarfjarðar frá 2. desember.
Ný sóttvarnartilmæli komu í dag og kveða á um óbreyttar sóttvarnir í landinu, a.m.k. í eina viku í viðbót. Eftir yfirferð skólastjórnenda varðandi skólastarfið var það sameiginleg niðurstaða að halda óbreyttu skipulagi
...meira
Röskun á skólastarfi - leiðbeiningar uppfærðar
Leiðbeiningar varðandi röskun á skólastarfi sökum veðurs hafa verið uppfærðar og í þeim er nú unnið samkvæmt viðvörunarkerfi Veðurstofu Íslands.
...meira
Jólalegur föstudagur
Nú er mánuður til jóla og ætlum við í Áslandsskóla að vera jólaleg á föstudaginn, 27.11.
...meiraTími til að lesa
Í tilefni af því að nú erum við mörg heima, og vantar eitthvað til að nýta tímann í, ætlum við að setja heimsmet í lesnum mínútum á einum mánuði.
...meiraBlár apríl
Fimmtudaginn 2. apríl höldum við Bláa daginn hátíðlegan í tilefni af alþjóðlegum degi einhverfunnar. Þá eru allir hvattir til að klæðast bláu og foreldrar um leið hvattir til að ræða við og fræða börn sín um einhverfu.
...meiraÁslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is