FLÓRGOÐINN kominn út

Fréttabréf Áslandsskóla nóvember

21.11.2022

Flórgoðinn fréttabréf Áslandskóla er komið út. Þar er stiklað á stóru um þá viðburði sem hafa verið í gangi á haustönn skólans. Meðal efnis er Vinavika, Fjölgreindarleikarnir, Bleikur dagur og núvitund o.fl.

Smelltu á slóðina til að skoða Flórgoðann:  https://issuu.com/florgodinn/docs/florgodinnsmall


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is