Foreldradagur færður til á skóladagatali
Verður miðvikudaginn 28.10.2020
Foreldraviðtalsdagur sem fyrirhugaður var miðvikudaginn 7.10.2020 hefur verið færður til á skóladagatali. Þessi ákvörðun er tekin í ljósi aðstæðna sem nú ríkja í samfélaginu.
Nýr foreldraviðtalsdagur verður miðvikudaginn 28.10.2020.
Forráðamenn fá nánari upplýsingar þegar sá dagur nálgast.
Miðvikudagurinn 7.10.2020 verður því hefðbundinn skóladagur.