Fulltrúi Áslandsskóla í sigurliði í Danskeppni Samfés

24.3.2021

Danshópurinn TheSuperKidsClub Xtra Large unnu 1. sæti í hópaflokki 13 ára + í danskeppni Samfés. Áslandsskóli á einmitt fulltrúa í þeim hópi, Birta Rún Pétursdóttir í 10. VBÞ.  Glæsilegur árangur hjá þessum stúlkum og heiður fyrir skólasamfélagið okkar að eiga fulltrúa í þessum hópi.


Áslandsskóli | Kríuási 1, 221 Hafnarfjörður
Sími: 585 - 4600 | Netfang: aslandsskoli@aslandsskoli.is