Gleðilegt sumar - Skólasetning í haust
Skólasetning fyrir næsta skólaár verður í Áslandsskóla þriðjudaginn 25.08.2020
Nemendur mæta á sal skólans sem hér segir:
kl. 8.30
8.-10. bekkur
kl. 9.00
5.-7. bekkur
kl. 9.30
3.-4. bekkur
kl. 10.00
2. bekkur
kl. 10.30
1. bekkur
Starfsfólk Áslandsskóla óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegs sumars og þakkar fyrir óvenjulegan en viðburðarríkan vetur. Vetur sem þrátt fyrir allt var stútfullur af ævintýrum og lærdómsríkum skemmtilegheitum.